Trade Iceland

FREE NEXT WORKING DAY DELIVERY ON UK MAINLAND ORDERS OVER £35

Liberation Cocktails á krana

Við bjóðum upp á hágæða kokteila á krana!
Uppskriftir eftir verðlauna barþjóna þar sem
Einungis hágæða hráefni og áfengi frá handverks framleiðendum.
Engin auka eða gerviefni og 100% ofnæmisfríir.
Kokteilarnir koma í 20L key kegs og eru allir um 10% eða hærra ABV.

Tengist við hefðbundið bjórdælukerfi og koma tilbúnir beint af krana, hellt í glas með klaka og skreytt eins og venjan er og þú ert með fullkominn kokteil.

Hröð afgreiðsla á barnum - mögnuð upplifun viðskiptavinar.

Viltu freyðandi Pornstar Martini beint af krana?

KOKTEILARNIR OKKAR

SKOÐA ALLT ÚRVAL

HVERNIG NÝTIST KRANASTÉL ÞÍNUM REKSTRI

Hraðari þjónusta

Kranastél gera þér kleift að þjónusta fleiri viðskiptavini á skemmri tíma með því að minnka tímann sem tekur að undirbúa vinsæla kokteila.

Aukið flæði á barnum, fleiri drykkir seldir og hraðari þjónusta til viðskiptavina.

SÖMU GÆÐI Í HVERT SKIPTI

Kranastélin koma fullkomlega blandaðir í hvert skipti sem tryggir stöðugleika í gæðum og bragði fyrir hvert glas. Hentar einstaklega vel fyrir bari og veitingastaði sem eru með hraða keyrslu, fjölda starfsmanna og breytilegar vaktir.

EINFÖLD ÞJÁLFUN OG FÆRNI

Kranstélin krefjast minni þjálfunar og sérhæfni. Kokteilarnir eru tilbúnir beint af krana og því þarf litla sem enga þjálfun fyrir þann sem reiðir hann fram. Meiri stöðugleiki í vöruframboði og upplifun gesta.

HAGRÆÐING OG MINNI RÝRNUN

Kranastél einfaldar innkaup og spornar einstaklega vel gegn rýrnun. Endingartími eftir opnun á kút eru 4-6 vikur og áfengis hlutfallið er stöðugt svo Það fer ekkert til spillis.

UPPSETNING

Við sjáum um allt sem við kemur uppsetningu á kokteilum á krana, sama hvort um ræðir að tengjast núverandi dælukerfi eða uppsetningu á nýju kerfi fyrir kokteilana. Við vinnum með traustum tæknimönnum með áralanga reynslu í uppsetningum á dælukerfum.

ÉG ÓSKA EFTIR UPPSETNINGU

VIÐSKIPTAVINIR OKKAR

VIÐBURÐIR

PANTAÐU FERÐABARINN FYRIR ALLA VIÐBURÐI AF ÖLLUM STÆRÐUM!

KOKTEIL FERÐABARINN

Hreyfanlegur krani-veggur hönnuður til að skapa sláandi en jafnframt gagnlegan bakgrunn nokkrum innanhúss barumhverfum

HVAD ER INNIFALID?
    • FERDABAR OG DÆLUKERFI
    • 1 KÚTUR AF KOKTEIL (UM 160 GLOS)
    • GLOS INNIFALIN (EINNOTA)
    • KLAKAR, MYNTA, LIME, ANNAD SKRAUT
    • EINN STARFSMAÐUR I 2 KLUKKUSTUNDIR
    • OLL UPPSETNING OG AKSTUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

    Athugið að virðisauki bætist við uppgefin verd. Akstur utan höfuðborgarsvæðis er rukkaður sérstaklega

Hafa samband

Net Orders Checkout

Item Price Qty Total
Subtotal 0.00 GBP
Shipping
Total

Shipping Address

Shipping Methods